Gluggi um Stóran Heim

Þegar ég var sjálfboðaliði á hjúkrunarheimili á Akureyri, þá kynntist ég gömlum manni sem gat giskað á hvaða mánuður var með því að horfa út um gluggan á hvað væri mikill snjór í fjöllunum.  Hann hefur búið alla sína ævi á sama sveit og ferðaðist aldrei, lærði aldrei erlend tungumál.  En samt, þrótt fyrir þessa "galla" var hann ekki minna hamingjusamur,merkilegur, fallegur en aðrir.  Það er ekki að segja að við eigum að reyna að fara til baka í timann og verða eins og hann. Það er ómögulegt og óæskilegt að fara til baka.....menn vilja alltaf skapa eitthvað nýtt.... Það er vel þekkt að fólk hafi miklu meira möguleiki núna heldur en í gamla daga.  En hefurðu pælt í því hvað erum við að missa? Því meira sem ég hugsa um það því meira dettur mér í hug. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband