...anda sem unnast fær aldregi eilífð að skilið.

Unnusta mín sendi mér þessar myndir og ég get ekki náð mér eftir að hafa séð þær. Þær eru um unga stelpu sem var deyjandi af krabbamein. Þótt að hún væri mjög veik þá ákvað hún að giftast kærasta sínum. Myndirnar eru úr brúðkaupi Katie Kirkpatrick og Nick Godwin. Katie lést eftir fimm daga.   Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum á þessu.  Erfitt að ímynda sér hversu mikið hugrekki þetta par hafði!  Það vakti mig til að hugsa en ekki aðeins að hugleiða en að einsetja mér að lifa lífinu til fulls. Hvernig ætti ég að passa mig á að gleyma ekki þessu, svo að tilfinningin hverfi ekki? Mér finnst ekki nóg að horfa bara á myndir. Mig langar að breyta einhverju í lífi mínu.  Það er fólk sem virkilega lifir lífinu til fullnustu og það er fólk sem er bara til.  Það er betur að lifa í einn dag sem að vera til í hundrað ár.  Takk fyrir að kenna mér!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Næstum of fallegt til að vera satt.

En myndirnar eru frá mjög góðum ljósmyndara ...

Jón Valur Jensson, 6.5.2010 kl. 04:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband